Sumardagurinn fyrsti í Borgarnesi

Guðrún Vala

Sumardagurinn fyrsti í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

| Sumardagurinn fyrsti var einstaklega sólríkur í Borgarnesi. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason messaði í Borgarneskirkju í tilefni dagsins og fermdur var einn drengur; Skúli Guðmundsson. Að þessu sinni var bryddað upp á þeirri nýbreytni að barnakór grunnskólans í Borgarnesi söng með kirkjukórnum. Í barnakórnum eru eingöngu stúlkur og eru þær á aldrinum 6-12 ára. Stjórnandi er Steinunn Árnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar