Sumardagurinn fyrsti, Holti

Halldór Gunnarsson

Sumardagurinn fyrsti, Holti

Kaupa Í körfu

Holt | Þar sem nær enginn vetur hefur komið eru tún farin að grænka undir Eyjafjöllum í vorblíðu undanfarinna daga, tré að laufgast og fuglar farnir að verpa. Sumardagurinn fyrsti kom í þessari umgjörð náttúrunnar, hlýr og fagur. MYNDATEXTI: Leikskólahópurinn söng með Báru Guðmundsdóttur leikskólastýru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar