Pressuball og Blaðamannaverðlaunin 2004

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Pressuball og Blaðamannaverðlaunin 2004

Kaupa Í körfu

BLAÐAMENN landsins grófu upp sitt fínasta púss og lyftu sér upp saman á síðasta degi vetrar á endurvöktu Pressuballi á Hótel Borg. Sigmundur Ernir Rúnarsson veislustjóri kvöldsins stýrði samkomunni á léttum nótum. Veitt voru blaðamannaverðlaun í fyrsta skiptið og Logi Bergmann Eiðsson fréttastjóri hjá Ríkissjónvarpinu flutti hátíðarræðu þar sem hann skaut nokkrum lúmskum skotum á kollega sína við góðar undirtektir. MYNDATEXTI: Sigurbjörg Þrastardóttir, Anna Sigríður Einarsdóttir, Þórlaug Ágústsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir voru prúðbúnar á Pressuballi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar