Hrund Rudolfsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Hrund Rudolfsdóttir

Kaupa Í körfu

Svipmynd - Hrund Rudolfsdóttir stjórnar stærstu lyfsölukeðju á Íslandi. Þóroddur Bjarnason bregður upp svipmynd af henni. Hrund Rudolfsdóttir er eldklár og eiturhress. Hún er vinsæl, félagslynd og afkastamikil að sögn fólks sem þekkir til hennar. Hrund er enda framkvæmdastjóri í stóru fyrirtæki, Lyfjum og heilsu, en eins og einn viðmælandi Morgunblaðsins sagði þá kom það honum síst á óvart að Hrund væri orðin framkvæmdastjóri í stóru fyrirtæki - MYNDATEXTI: Drifkraftur Hrund Rudolfsdóttir gerir einkunnarorð Lyfja og heilsu, Við hlustum, að sínum þegar hún er beðin um að lýsa sér sem stjórnanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar