Bókagjafir

Svanhildur Eiríksdóttir.

Bókagjafir

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Það er ekki nokkur spurning að verkefnið hefur skilað skipulagðari vinnubrögðum og breyttu verklagi í leikskólum bæjarins og ég hef líka merkt það í grunnskólunum þar sem ég hef náð að fylgjast með," sagði Guðríður Helgadóttir, leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar um verkefnið "Lestrarmenning í Reykjanesbæ". Alla næstu viku gefst foreldrum og forráðamönnum kostur á að koma með börn fædd 2002 á safnið til að fá bók að gjöf. MYNDATEXTI: Kristbjörg Perla og Kári á leikskólanum Holti fengu góðar gjafir frá Guðbjörgu Sveinsdóttur og Guðríði Helgadóttur hjá Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar