Hugvit og hagleikur
Kaupa Í körfu
Hrunamannahreppur | Sumardagurinn fyrsti var sannarlegur hátíðisdagur í Villingaholtshreppi en þá var sett sýningin Hugvit og hagleikur í félagsheimilinu Þjórsárveri en hún stendur til sunnudagskvölds 25. apríl. Um er að ræða sérstæða sýningu á sviði tækniþróunar og menningar. Kynnt eru verk meira en 20 hugvitsmanna og hagleiksfólks. Það eru félagsheimilið Þjórsárver, Kvenfélag Villingaholtshrepps og Ungmennafélagð Vaka sem standa að sýningunni. Eftir setningarræðu Valdimars Össurarsonar, húsvarðar í Þjórsárveri, eins nefndarmanna og eldhuga við að koma sýningunni á laggirnar, fór fram verðlaunaafhending fyrir víðavangshlaup, en venja er að efna til víðavangshlaups í sveitinni á sumardaginn fyrsta. Að þessu sinni voru þátttakendur 58, yngri sem eldri MYNDATEXTI:Sigga á Grund með eitt af sínum kunnu listaverkum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir