Sumardagurinn fyrsti í Garðyrkjuskólanum

Margrét Ísaksdóttir

Sumardagurinn fyrsti í Garðyrkjuskólanum

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Sumarið heilsaði hér í Hveragerði með sól og blíðu. Dagskráin var fjölbreytt og uppákomur víða um bæinn. Meðal annars var opið hús á Heilsustofnun og Dvalarheimilinu Ási, frítt var í sund í Laugaskarði, vetnisstrætó flutti fólk á milli staða, opið hús var í H-húsinu, opið hús í móttökuhúsi bæjarins, sem er á hverasvæðinu, sýning yngri kynslóðar listamanna í Listasafni Árnesinga svo eitthvað sé nefnt. MYNDATEXTI: Helga Thorberg afhenti Hólmfríði A. Sigurðardóttur eintak af lokaritgerð sinni, en landbúnaðarráðherra var m.a. nemandi hennar á Hvanneyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar