Valur - Stjarnan

©Sverrir Vilhelmsson

Valur - Stjarnan

Kaupa Í körfu

Í úrslitum mætir Valur annaðhvort Íslandsmeisturum ÍBV eða FH, en síðast töldu liðin hefja rimmu sínu á þriðjudaginn. Ekki var hægt að koma þeim leikjum við í vikunni vegna síðari undanúrslitaleiks ÍBV og FC Nürnberg í Áskorendakeppni Evrópu sem fram fer í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV og FH mætast í Eyjum á þriðjudag og tveimur dögum síðar í Kaplakrika MYNDATEXTI: Valsstúlkan Gerður Beta Jóhannsdóttir sækir að marki Stjörnunnar, þar sem Jóna Margrét Ragnarsdóttir er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar