Fame

Árni Torfason

Fame

Kaupa Í körfu

JÓN Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, kenndur við Í svörtum fötum, hefur í nógu að snúast þessa dagana. Ekki aðeins hefur hann nóg að gera við að undibúa aukna frægð í útlöndum í Evróvisjón heldur leikur hann einnig eitt aðalhlutverkið í söngleiknum Fame sem settur verður upp í Vetrargarðinum í Smáralind í sumar. MYNDATEXTI:Sveppi og Jónsi á framabraut á fyrstu samkomu leikhópsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar