Miðasala á Metallica

©Sverrir Vilhelmsson

Miðasala á Metallica

Kaupa Í körfu

Forsala á tónleika Metallicu FORSALA á tónleika Metallica hófst á hádegi í gær en hljómsveitin leikur í Egilshöll 7. júlí. Þeir Jón og Pétur vildu vera alveg vissir um að fá miða og slógu því upp tjaldi á stéttinni við verslun Og Vodafone í Síðumúla kl. 11 á föstudagskvöldið eða 13 tímum áður en sala átti að hefjast. Slagveður var undir hádegi þegar blaðamaður brá sér inn í tjald til þeirra en Pétur og Jón voru þó hinir hressustu. Þeir segjast vera harðir aðdáendur Metallicu og hafi viljað vera vissir um að fá miða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar