Öryrkjabandalagið fundur. Hótel Sögu

©Sverrir Vilhelmsson

Öryrkjabandalagið fundur. Hótel Sögu

Kaupa Í körfu

Málþing Öryrkjabandalags Íslands um verðbreytingar á lyfjum HÆTTA er á að fagleg sjónarmið víki fyrir fjárhagsstöðu sjúklinga og tvöfalt heilbrigðiskerfi myndist hér á landi, annað fyrir hina efnameiri og hitt fyrir hina efnaminni. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Garðars Sverrissonar, formanns Öryrkjabandalags Íslands, á málþingi sem bandalagið hélt í Súlnasal Hótels Sögu í gær í tilefni af fyrirhuguðum verðhækkunum á lyfjum til notenda, sem taka munu gildi 1. maí. MYNDATEXTI: F.v.: Eggert Skúlason, Kári Stefánsson, Pétur Hauksson og Garðar Sverrisson, en Kári, Pétur og Eggert fluttu erindi á málþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar