Sumardagurinn fyrsti í Seljahverfi
Kaupa Í körfu
Ljósmyndarar Morgunblaðins voru á ferðinni í Reykjavík á sumardaginn fyrsta. Þeir tóku þátt í skrúðgöngum og fylgdust með fjölskyldum að leik í góða veðrinu, en fyrst og fremst var þetta dagur barnanna: barna með ís, barna á hjólum, barna með gos og dúkkur, fána, hunda og pylsur. Skrúðganga í Seljahverfi. Fána ber við himinn og gott úsýni yfir lúðrasveit og göngumenn af herðum foreldranna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir