Sumardagurinn fyrsti í Seljahverfi

Einar Falur Ingólfsson

Sumardagurinn fyrsti í Seljahverfi

Kaupa Í körfu

Ljósmyndarar Morgunblaðins voru á ferðinni í Reykjavík á sumardaginn fyrsta. Þeir tóku þátt í skrúðgöngum og fylgdust með fjölskyldum að leik í góða veðrinu, en fyrst og fremst var þetta dagur barnanna: barna með ís, barna á hjólum, barna með gos og dúkkur, fána, hunda og pylsur. Skrúðganga í Seljahverfi. Fána ber við himinn og gott úsýni yfir lúðrasveit og göngumenn af herðum foreldranna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar