Hólatorg 2

Sverrir Vilhelmsson

Hólatorg 2

Kaupa Í körfu

Fyrstaheimilið Bubbi Morthens og Brynja Gunnarsdóttir byrjuðu að búa saman í sögufrægu húsi við Hólatorg 2 í Reykjavík. Þau sögðu Guðlaugu Sigurðardóttur frá draugagangi í húsinu og að þau hefðu verið "ungt fólk með dellu" sem keypti innréttingar upp úr erlendum blöðum. Mikið vatn hefur til sjávar runnið síðan Bubbi Morthens sté fyrst á svið með hljómsveit sinni, Utangarðsmönnum, og varð í kjölfarið heimsfrægur á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar