Stjórnarfrumvarp um eignarhald á fjölmiðlum

Árni Torfason

Stjórnarfrumvarp um eignarhald á fjölmiðlum

Kaupa Í körfu

Ríkisstjórnin samþykkti frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum á fundi sínum fyrir hádegi í gær og verður það lagt fyrir þingflokka stjórnarflokkanna í dag. Kveður frumvarpið m.a. á um að dagblað og ljósvakamiðill geti ekki verið á einni og sömu hendi. Myndatexti: Fréttamenn leggja spurningar fyrir Davíð Oddsson forsætisráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í forsætisráðuneytinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar