Grafarholt - Verslunarmiðstöð rís

Grafarholt - Verslunarmiðstöð rís

Kaupa Í körfu

Við Kirkjustétt í Grafarholti er Trésmiðja Snorra Hjaltasonar að reisa um 3.000 ferm. byggingu fyrir verzlanir og þjónustu. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessa nýbyggingu, sem verður mikil lyftistöng fyrir hverfið. Byggðin í Grafarholti er að fá á sig meira mót, enda hefur íbúum þar farið ört fjölgandi að undanförnu. En skortur á þjónustu hefur háð hverfinu fram að þessu. MYNDATEXTI: Horft yfir austurhluta Grafarholts. Íbúunum hefur fjölgað mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar