Skjaldarvík

Kristján Kristjánsson

Skjaldarvík

Kaupa Í körfu

HJÚKRUNARHEIMILI fyrir aldraða hefur verið tekið í notkun á Skjaldarvík í Hörgárbyggð, skammt norðan Akureyrar. Þar er rými fyrir 15 manns. Húsnæðið er hið vistlegasta eftir gagngerar endurbætur sem gerðar voru í vetur. MYNDATEXTI: Aldraðir í Skjaldarvík á ný. Karl Guðmundsson, sviðsstjóri félagssviðs Akureyrarbæjar, og Helga A. Erlingsdóttir, sveitarstjóri í Hörgárbyggð, skoða breytingarnar sem framkvæmdar hafa verið á húsnæðinu í Skjaldarvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar