Sylvía Húnfjörð

Kristján Kristjánsson

Sylvía Húnfjörð

Kaupa Í körfu

SEX umsækjendur þreyttu inngöngupróf í Slökkvilið Akureyrar í vikunni en innan tveggja vikna verður ráðið í tvær stöður slökkviliðsmanna. Í þessum hópi er Sylvía Húnfjörð og er hún fyrsta konan sem uppfyllir kröfur til að þreyta inngönguprófið. MYNDATEXTI: Þrír umsækjendur um starf slökkviliðsmanns hjá Slökkviliði Akureyrar í þrek- og styrktarprófi hjá Átaki, Sylvía Húnfjörð, Sigurbjörn Gunnarsson og Gauti Grétarsson, í fullum herklæðum á hlaupabrettum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar