Happdrætti DAS

©Sverrir Vilhelmsson

Happdrætti DAS

Kaupa Í körfu

DAS-bíllinn, sem dreginn verður út 8. júlí næstkomandi, er af gerðinni Chevrolet Bel Air, árgerð 1954, og jafnaldri happdrættis DAS. Sigurður Ágúst Sigurðsson, framkvæmdastjóri happdrættisins, segir hugmyndina að bjóða bíl af þessari árgerð í vinning á afmælisárinu hafa kviknað í fyrra. Ýmis ljón reyndust í veginum og horfur á að ekkert yrði úr. Meðal annars var leitað að bílum hér innanlands, en þeir reyndust ýmist ekki vera upprunalegir eða falir. MYNDATEXTI:Krómið er allt nýtt og verðmæti þess er metið á meira en hálfa milljón króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar