Happdrætti DAS
Kaupa Í körfu
DAS-bíllinn, sem dreginn verður út 8. júlí næstkomandi, er af gerðinni Chevrolet Bel Air, árgerð 1954, og jafnaldri happdrættis DAS. Sigurður Ágúst Sigurðsson, framkvæmdastjóri happdrættisins, segir hugmyndina að bjóða bíl af þessari árgerð í vinning á afmælisárinu hafa kviknað í fyrra. Ýmis ljón reyndust í veginum og horfur á að ekkert yrði úr. Meðal annars var leitað að bílum hér innanlands, en þeir reyndust ýmist ekki vera upprunalegir eða falir. MYNDATEXTI:Chevrolettinn er ekta amerískur kaggi, sjálfskiptur eins og vera ber.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir