Davíð Oddsson í New York

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson í New York

Kaupa Í körfu

Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur og forstjóri hjá Time Warner tók á móti forsætisráðherrahjónunum, Davíð Oddssyni og Ástríði Thorarensen, í nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins við Columbus Circle í New York í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar