Davíð Oddsson í New York

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson í New York

Kaupa Í körfu

Starfsmaður New York-borgar útskýrir fyrir Davíð Oddssyni og Ástríði Thorarensen fyrirhugaðar framkvæmdir þar sem World Trade Center-byggingarnar stóðu, á "Núllpunktinum", eða "Ground Zero" eins og hann er kallaður. Út um gluggann sér út yfir svæðið. Uppbyggingin hefst innan skamms en fyrirhuguð bygging á að verða sú hæsta í heimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar