Davíð Oddsson í New York

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson í New York

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson og Ástríður Thorarensen hlýða á Klaus Biesenbach, aðal sýningastjóra listasafnsins PS1 í New York, segja frá verkinu Reykjavik Slides eftir Dieter Roth. Það vakti sérstaka athygli Davíðs, sem fyrrum borgarstjóra, en verkið er átta sýningarvélar sem sýna látlaust ljósmyndir af húsum í Reykjavík. Myndirnar eru 30.000 í allt og tók Roth þær á miðjum áttunda áratugnum og eftir 1990.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar