Davíð Oddsson í New York

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson í New York

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson og Ástríður Thorarensen hlýða á Klaus Biesenbach, aðal sýningastjóra listasafnsins PS1 í New York, segja frá verkinu Solo Szenen eftir Dieter Roth. Það var unnið á árunum 1997 - 98, eða fram að andláti listamannsins. Verkið er 131 skjár og á þeim sést Roth lifa sínu daglega lífi, allan sólarhringinn. Biesenbach sagðist telja Solo Szenen meðal mikilvægustu listaverka síðustu tveggja áratuga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar