Alþingi 2004

Jim Smart

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Þingmenn deildu um starfsáætlun Alþingis í upphafi þingfundar á Alþingi í gær. Rannveig Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðunnar og sagði að sér sýndist sem engin tilraun væri gerð til þess að eiga samráð við þingflokka stjórnarandstöðunnar um þingið framundan. Myndatexti: Þingmenn spurðu Halldór Blöndal, forseta Alþingis, um starfsáætlun þingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar