Lokakeppni KappAbel stærfæðikeppninnar.

Jim Smart

Lokakeppni KappAbel stærfæðikeppninnar.

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í 9. bekk í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði sigruðu í gær í KappAbel-stærðfræðikeppninni, en lokahluti keppninnar fór fram í Háskólabíói í gær. Fullur salur af áhorfendum fylgdist með þar sem 12 nemendur úr 9. Myndatexti: Gott gengi: Í liði Víðistaðaskóla voru (f.v.) Ragnar Stefánsson, Jóhann Þór Kristþórsson, Eva Hauksdóttir og Sigrún Ósk Jakobsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar