Fylkisvöllur

Ragnar Axelsson

Fylkisvöllur

Kaupa Í körfu

STARFSMENN á vegum verktaka- og vélaleigufyrirtækisins Mottó hafa unnið við að leggja snjóbræðslurör í nýjan gervigrasvöll Fylkis í Árbænum og þegar verkinu verður lokið munu þeir hafa lagt um 35,6 kílómetra af rörum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar