Haukar - KA 36:30

Brynjar Gauti

Haukar - KA 36:30

Kaupa Í körfu

Haukarnir héldu áfram að bjóða upp á markaveislu í úrslitakeppninni í handknattleik þegar þeir lögðu KA-menn að velli á Ásvöllum. Haukar sigruðu Eyjamenn tvívegis í 8-liða úrslitunum, 41:39 og 39:35, og úrslitin gegn KA-mönnum í gær voru á svipuðum nótum. 36:30 urðu lokatölur í Firðinum í leik þar sem Íslandsmeistararnir höfðu undirtökin allan tímann. Myndatexti: Ásgeir Örn Hallgrímsson spilaði vel fyrir Hauka gegn KA á Ásvöllum í gær og hér er hann skrefinu á undan Jónatani Magnússyni, fyrirliða KA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar