Rumon Gamba og Þröstur Ólafsson

Jim Smart

Rumon Gamba og Þröstur Ólafsson

Kaupa Í körfu

RUMON Gamba og stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands náðu nýverið samkomulagi um að framlengja samning hans við hljómsveitina og verður hann því aðalhljómsveitarstjóri hennar og listrænn stjórnandi fram til ársins 2009. MYNDATEXTI: Rumon Gamba aðalhljómsveitarstjóri og Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, við undirskrift samningsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar