Hrafnista - Heimilisfólk í leikfimi

Ásdís Ásgeirsdóttir

Hrafnista - Heimilisfólk í leikfimi

Kaupa Í körfu

PÁLL Ísólfsson hermdi víst svo vel eftir Jónasi frá Hriflu að frægt var og heyrði blaðamaður Morgunblaðsins nokkrar sögur af því þegar hann heimsótti Hrafnistu í vikunni. Þar var verið að æfa fyrir Vorhátíð Hrafnistuheimilanna í Reykjavík og Hafnarfirði, sem haldin verður næstkomandi sunnudag í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. MYNDATEXTI: Heimilisfólk sýnir tvenns konar leikfimi, morgunleikfimi og kínverska leikfimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar