Í sól og sumaryl

Ragnar Axelsson

Í sól og sumaryl

Kaupa Í körfu

Sumarið fór blíðum höndum um sunnanvert landið í gær og sáust fölir kroppar víða spriklandi og skoppandi um eins og kálfar að vori. Íbúar Hveragerðis heyrðu ekki til undantekninga, en þar hópaðist unga kynslóðin í sund og buslaði að loknum skóladegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar