Elliðaárbrýr

©Sverrir Vilhelmsson

Elliðaárbrýr

Kaupa Í körfu

Stutt er á milli brúnna yfir Elliðaárnar við rætur Ártúnsbrekkunnar, en ólíkar leiðirnar sem bifreiðarnar halda. Því væri líklega með öllu ómögulegt að segja til um hvor þessara ólíku fararskjóta myndi vinna ímyndaðan kappakstur, þar sem áfangastaðirnir eru að öllum líkindum ekki þeir sömu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar