Ingunnarskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ingunnarskóli

Kaupa Í körfu

Ástralska listakonan Tamara Kirby hefur undanfarna daga unnið með grunnskólakrökkum í Grafarvogi og kennt þeim að vinna listaverk úr reyr, pappír og trélími. Ekki var annað að sjá en krakkarnir í 5. og 6. bekk í Ingunnarskóla skemmtu sér konunglega, útötuð í trélími og alsæl með tilveruna. Þau voru að útbúa lampa sem meiningin er að ganga með í skrúðgöngu við upphaf Leiklistarhátíðar barna sem hefst 15. maí. MYNDATEXTI: Listsköpun: Krakkarnir í Ingunnarskóla tóku vel í nýjar aðferðir og hjálpuðust að við að gera lampa með aðstoð Tamöru Kirby.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar