Dagur Óskarsson - Ólafur Ragnar Grímsson, eftirgerð

Kristján Kristjánsson

Dagur Óskarsson - Ólafur Ragnar Grímsson, eftirgerð

Kaupa Í körfu

Í "kosningaferðalag" með eftirgerð af forsetanum "ÉG Á von á að þetta verði spennandi ferðalag og vona að við fáum góðar og jákvæðar viðtökur," sagði Dagur Óskarsson, nemandi við Myndlistaskólann á Akureyri, en hann ásamt félaga sínum Frey Antonssyni kvikmyndagerðamanni leggur í dag af stað í hringferð í kringum landið með lokaverkefni sitt. Um er að ræða eins konar styttu af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hún er í fullri stærð og vegur að sögn Dags um 90 til 100 kíló...."Ég smíðaði þetta úr innréttingaafgöngum frá Tréverki á Dalvík," sagði Dagur, en faðir hans á það fyrirtæki. MYNDATEXTI: Dagur Óskarsson myndlistarnemi er hér með eftirgerðina af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar