Tónleikar Menntaskólans í Hamrahlíð

Sigurður Aðalsteinsson

Tónleikar Menntaskólans í Hamrahlíð

Kaupa Í körfu

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð var í söngför á Austurlandi nýverið. Kórinn hélt tónleika í Egilsstaðakirkju og Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Auk þess söng hann við guðsþjónustu í Valþjófsstaðarkirkju á sunnudagsmorgun og heimsótti Skriðuklaustur og Grunnskólann á Egilsstöðum með söngdagskrá. MYNDATEXTI: Hvítklæddur Hamrahlíðarkórinn söng sig inn í hug og hjörtu Austfirðinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar