Grímsey - Reynir, Gunnar, Herdís og Pétur

Helga Mattína Elísdóttir

Grímsey - Reynir, Gunnar, Herdís og Pétur

Kaupa Í körfu

Árshátíð Kíwanis er hápunktur Grímsfélaga í vetrarstarfinu og ekkert til sparað að gera þá hátíð sem best úr garði. Árshátíðarskemmtinefndina þetta árið skipuðu þeir Sæmundur Ólason formaður, Dónald Jóhannesson, Garðar Ólason , Gunnar Ásgrímsson og Óttar Jóhannsson. MYNDATEXTI: Fóru á kostum: Reynir Hjartarson, Gunnar Tryggvason, Herdís Ármannsdóttir og Pétur Pétursson í flugstöðinni í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar