Soyasósur

Ásdís Ásgeirsdóttir

Soyasósur

Kaupa Í körfu

SOJASÓSUR eru löngu orðnar hversdagslegur hlutur á matarborðum landsmanna. Þótt að sojasósur séu í grunninn gerðar úr vatni, sojabaunum og (oftast) hveiti hefur úrval þeirra aukist til muna hin síðari ár. ... Segir hann Íslendinga nú orðið gera þó nokkuð af því að nota ólíkar gerðir sojasósu og sæki margir kokkar til að mynda töluvert í að nota Kecap Manis-sósuna til marineringar. Í vissum tilfellum megi skipta út einni sojasósutegund fyrir aðra, t.d. sætri sojasósu fyrir Kecap Manis. Hin japanska Shoyu, Tamari og Sveppasoja hafi hins vegar allar svo sérstakt bragð að engin önnur sojasósa geti komið í staðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar