Heilsuhornið - Hermann H. Huijbens

Skapti Hallgrímsson

Heilsuhornið - Hermann H. Huijbens

Kaupa Í körfu

MATUR | Hermann H. Huijbens og Þóra G. Ásgeirsdóttir í Heilsuhorninu á Akureyri Verslunin Heilsuhornið á Glerártorgi á Akureyri hefur í nokkur ár boðið til sölu lífrænar vörur, t.d. matvæli, og segir eigandinn, Hermann H. Huijbens, eftirspurnina aukast hægt og bítandi. Verslunin er rúmlega 20 ára en 1. júní næstkomandi verða 11 ár liðin frá því Hermann og eiginkona hans, Þóra G. Ásgeirsdóttir, eignuðust Heilsuhornið. MYNDATEXTI: Hermann H. Huijbens: Eigandi Heilsuhornsins á Glerártorgi á Akureyri í versluninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar