Joaquín Cortés
Kaupa Í körfu
"ÁHORFENDUR klöppuðu og stöppuðu svo mikið að ég hélt að þakið myndi rifna af húsinu," sagði Sif Aðils þegar hún gekk út af sýningu Joaquín Cortés í Laugardalshöll í gærkvöld. Hún var dauðþreytt eftir upplifunina. "Sýningin var svo stórkostleg að það var eins og ég hefði verið að dansa allan tímann sjálf." Fólk stóð mörgum sinnum upp til að fagna og stappa í gólfið, segir Sif. Stígandi var mikil í sýningunni sem Cortés bar uppi ásamt hljómsveit og söngvurum. "Það var rífandi stemning."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir