Sumar og sól á Austurvelli
Kaupa Í körfu
STRÁKARNIR fóru hratt yfir Austurvöll þegar þeir renndu sér á línuskautunum í blíðviðrinu um daginn. Sá yngri sýndi listir sínar með því að hoppa upp þótt ekkert væri í vegi fyrir honum. Hann var líka vel varinn ef eitthvað hefði komið upp á og hann dottið. Sá eldri renndi sér af öryggi og bar hlífar á hnjám og olnbogum. Enginn var þó hjálmurinn á höfðinu enda flottara að bera sólgleraugu og sýna yfirvegun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir