Sumar og sól á Austurvelli

Brynjar Gauti

Sumar og sól á Austurvelli

Kaupa Í körfu

STRÁKARNIR fóru hratt yfir Austurvöll þegar þeir renndu sér á línuskautunum í blíðviðrinu um daginn. Sá yngri sýndi listir sínar með því að hoppa upp þótt ekkert væri í vegi fyrir honum. Hann var líka vel varinn ef eitthvað hefði komið upp á og hann dottið. Sá eldri renndi sér af öryggi og bar hlífar á hnjám og olnbogum. Enginn var þó hjálmurinn á höfðinu enda flottara að bera sólgleraugu og sýna yfirvegun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar