Ingunn Margrét kennir dans í Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Ingunn Margrét kennir dans í Grímsey

Kaupa Í körfu

Skólastarf Mikil gleði ríkti í félagsheimilinu Múla um tíma fyrir skemmstu, danstímar oft á dag og hjá ýmsum aldurshópum. Ingunn Margrét Hallgrímsdóttir heitir danskennarinn sem kom til okkar og er hún Dalvíkingur. MYNDATEXTI: Dansinn dunar: Ingunn Margrét Hallgrímsdóttir danskennari með yngsta hópnum í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar