Regína Höskuldsdóttir kvödd

Jim Smart

Regína Höskuldsdóttir kvödd

Kaupa Í körfu

Nemendur Mýrarhúsaskóla, foreldrar- og forráðamenn þeirra, kennarar og aðrir velunnarar þökkuðu fyrrverandi skólastjóra skólans, Regínu Höskuldsdóttur, gott starf í þágu skólans á liðnum árum í kveðjuveislu í gær. Nemendur skemmtu veislugestum með söng, hljóðfæraleik og dansi, og foreldrafélag skólans bauð upp á veitingar í kveðjuveislu Regínu sem fór fram í Mýrarhúsaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar