Eignarhald á fjölmiðlum

©Sverrir Vilhelmsson

Eignarhald á fjölmiðlum

Kaupa Í körfu

Davíð Þór Björgvinsson kynnti efni fjölmiðlaskýrslu á hádegisfundi Lögfræðingafélags Íslands í gær FJÖLMIÐLAR eru mikilvæg forsenda þess að almenningur hafi tjáningarfrelsi. Fjölbreytni í eignarhaldi og fjölbreytni í efnisvali fjölmiðla þarf að tryggja. Þetta var meðal þess sem fram kom í erindi sem Davíð Þór Björgvinsson, lagaprófessor og formaður nefndar um eignarhald á fjölmiðlum, á fundi Lögfræðingafélags Íslands í gær. MYNDATEXTI: Fjölmenni var á umræðufundinum um skýrslu um eignarhald á fjölmiðlum í Sunnusal Hótels Sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar