Djúpadalsvirkjun

Kristján Kristjánsson

Djúpadalsvirkjun

Kaupa Í körfu

"NÝR aðili hefur kvatt sér hljóðs á sviði orkumála," sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra þegar hún gangsetti Djúpadalsvirkjun í Eyjafjarðarsveit síðdegis í gær. "Þetta er mikill gleðidagur, virkjunin er glæsileg. MYNDATEXTI: Djúpadalsvirkjun formlega gangsett. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ræðir við Aðalstein Bjarnason hjá Fallorku og konu hans, Hjördísi Sigurðardóttur, á stíflu virkjunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar