Ísjakarnir

Jim Smart

Ísjakarnir

Kaupa Í körfu

Austurbær | Ísjakarnir hittust og grilluðu saman í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í vikunni til að slá botninn í starf vetrarins. Hópurinn Ísjakarnir er félagsskapur unglinga af erlendum uppruna sem kynnast saman ýmiskonar félags- og tómstundarstarf sem boðið er upp á í Reykjavík MYNDATEXTI: Grillveisla: Þótt ekki hafi viðrað sem best til að kveikja í grillinu létu krakkarnir það ekki á sig fá og hittust í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar