Krullumót

Kristján Kristjánsson

Krullumót

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var mikið líf og fjör á skautasvellinu í Skautahöllinni á Akureyri í gær en þar fer fram fyrsta alþjóðlega mótið í krullu, (curling) sem haldið hefur verið hér á landi. MYNDATEXTI: Sópað af krafti: Willie Arnason frá Gimli í Kanada t.h. hvetur dóttur sína og tengdason, Tracy og Karl Jakobsen, til dáða í krullukeppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar