Karlakór Selfoss

Sigurður Jónsson

Karlakór Selfoss

Kaupa Í körfu

Selfoss | Karlakór Selfoss hélt glæsilega tónleika í Selfosskirkju að kvöldi sumardagsins fyrsta og kynnti þar vetrarstarf sitt. Dagskrá tónleikanna var viðamikil og fjölbreytt. MYNDATEXTI: Mikið starf: Valdimar Bragason formaður heiðraði Ragnar Þórðarson og Rögnu, konu hans, á tónleikunum í Selfosskirkju fyrir gott starf í þágu Karlakórs Selfoss, en Ragnar er einn af stofnendum kórsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar