Joaquín Cortés

Jim Smart

Joaquín Cortés

Kaupa Í körfu

ÞAÐ bar vel í veiði á alþjóðlegum degi dansins hinn 29. apríl síðastliðinn. Þá heimsótti víðförli flamenco-dansarinn Joaquín Cortés landið heim ásamt 15 manna sveit hljómlistarmanna og söngvara. Cortés fæddist í Cordoba borg á Spáni árið 1969 og þar lærði hann snemma að meta flamenco-dans MYNDATEXTI: Cortés sór sig í ætt forfeðranna og lét formfestu flamenco-dansins lönd og leið þegar honum hentaði, sýningunni til yndisauka," segir í umsögninni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar