Margrete og Thorben

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrete og Thorben

Kaupa Í körfu

Sýning dönsku listahjónanna Margrete Sørensen og Torben Ebbesen, Ljós, verður opnuð í Galleríi Kambi í dag. Silja Björk Huldudóttir ræddi við listafólkið og Gunnar Örn Gunnarsson gallerista á Kambi. MYNDATEXTI: Torben Ebbesen og Margrete Sørensen ásamt Magnusi, syni þeirra hjóna, hjá einu verka Ebbesens. Í forgrunni er Gunnar Örn Gunnarsson, galleristi á Kambi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar