Mohamed Oda

Jim Smart

Mohamed Oda

Kaupa Í körfu

Á Fjörukránni er boðið upp á arabískan matseðil fram til 9. maí og munu kokkarnir Mohamed Oda og Habibilobbad sjá um matseldina. Meðal rétta á matseðlinum er lamba "tatar"-forréttur og grillað marínerað lambainnanlæri í aðalrétt. Kokkarnir brugðust vel við þegar falast var eftir uppskriftum hjá þeim. Uppskriftirnar sem hér koma á eftir eru miðaðar við 4-6. MYNDATEXTI: Matreiðslumeistarinn: Mohamed Oda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar