Börn hjálpa ólæsum börnum

Ásdís Ásgeirsdóttir

Börn hjálpa ólæsum börnum

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tók á móti upplýsingaspjaldi um ABC-barnahjálp á fimmtudaginn og markar það formlegt upphaf á söfnunar- og kynningarátaki samtakanna Börn hjálpa börnum. MYNDATEXTI: Hinrik Örn Sölvason, 11 ára, úr Heiðarskóla, afhendir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra upplýsingaspjald um ABC barnahjálp. María Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri starfsins, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar